Hópabókanir

Heimsókn á framleiðslustað

Hægt er að bóka brugghústúra og bjórsmökkun hjá Malbygg.

Heimsóknin samanstendur af stórum session IPA eða lager við komu, heimsókn inn í brugghúsið og fyrirlestur um bjórgerð. Því næst er farið inn á litla barinn okkar og smakkaðir fjórir mismunandi Malbygg bjórar með leiðsögn. Ostar og snakk á borðum og öll verða tipsí.

Lágmarks fjöldi er tíu og kostnaður er 5.900kr

Bókað sendist á malbygg@malbygg.is