7 ÁRA AFMÆLI MALBYGG

5. APRÍL

MALBYGG TAPROOM SKÚTUVOGI 1H 16-23:00

Malbygg Brugghús fangar sjö árum að bjórgerð laugardaginn 5. apríl! Veislan byrjar 16:00 í Skútuvogi 1H og verða fyrstu eitthundrað bjórarnir í boði afmælisbarnsins. Afmælisterta verður á boðstólum fyrir gesti og gangangi. Gozney pizzaofnarnir frægu ætla að koma á svæðið og elda ofan í okkar pizzur í boði hússins. Plötusnúður fram eftir kvöldi og íslandsmótið í Gyro (útskýrum betur seinna) Vonum að við sjáum sem flest ykkar!

Handverksbrugghús í Skútuvoginum

bjór

〰️

bjór 〰️

Hvað er á krana og kælum?